Ísland vs. Fćreyjar 0 - 1

Ég veit ekki hvort ţiđ hafiđ séđ í Fréttablađinu í gćr frétt sem ghs@frettabladid.is skrifar.

Viđkomandi ber saman, bls. 22, almenn verđ í verslunum í Fćreyjum og á Íslandi ,,best í heimi".

Niđurstađan er ţessi (ég bćtti % mism. viđ):

VaraÍslandFćreyjarMism. Í %
Levi´s gallabuxur  10.490,00 kr.     9.891,00 kr. 6,06%
Tiger gallabuxur  14.990,00 kr.   12.207,00 kr. 22,80%
Ipod Nano 8 GB  24.990,00 kr.   22.089,00 kr. 13,13%
Timbaland CD    1.890,00 kr.     2.327,00 kr. -18,78%
16 blocks DVD    2.299,00 kr.     2.327,00 kr. -1,20%
SpiderMan 3 DVD    1.999,00 kr.     3.130,00 kr. -36,13%
1 kg. Rauđ epli          75,00 kr.           28,98 kr. 158,80%
1 kg. Ungnautahakk    1.304,00 kr.         534,72 kr. 143,87%
1 kg. Nautahakk        898,00 kr.         651,00 kr. 37,94%
1 kg. Kjúklingabringa    1.398,00 kr.     1.243,53 kr. 12,42%
1 kg. Beinlaus og rauđlaus ţorskur 
frystur í bitum á Íslandi        798,00 kr.     1.280,00 kr. -37,66%
1 ltr. nýmjólk          72,00 kr.         119,28 kr. -39,64%
Verksmiđjuframleitt heilhveitibrauđ 
í sneiđum, 770 gr.        159,00 kr.         259,62 kr. -38,76%
Kartöflur 1 kg.          95,00 kr.         121,96 kr. -22,11%
6 dósir Tuborg Grön 0,5 ltr.    1.104,00 kr.         674,95 kr. 63,57%
Biblían međ mjúkum spjöldum    5.980,00 kr.     1.745,55 kr. 242,59%
Biblían međ hörđum spjöldum    7.480,00 kr.     2.909,00 kr. 157,13%
1 ltr. 95 okt. Bensín        126,40 kr.         102,17 kr. 23,72%
Far í strćtó 100 -> 280  Frítt  

Ég veit ekki međ ykkur en ég er orđlaus og mjög hissa á ţví ađ ţađ kom ekkert um ţessa könnun í fréttum í gćr, amk ekki í ţeim fréttum sem ég sá.

Tökum dćmi međ bensíniđ. Getur einhver útskýrt fyrir okkur ađ ţađ sé eđlilegt ađ bensín á Íslandi sé rúmlega 20% dýrara en í Fćreyjum?

Ađ á ungnautahakki og rauđum eplum muni ca. 150%?

Ađ trúađir guđelskandi menn sem vilja kaupa Biblíuna verđi ađ borga ca. 200% meira fyrir gripinn hér en í Fćreyjum?

Svör óskast.

Ég, aftur, á ekki til orđ kćru Íslendingar.

Mbk og njótiđ dagsins.
Sigurjón Sigurđsson

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Í annađ skipti, ţennan ágćta föstudagsmorgun, er ég orđlaus.......

Jónína Dúadóttir, 26.10.2007 kl. 09:06

2 Smámynd: Birna Dúadóttir

Hmm ég er farin,til Fćreyja

Birna Dúadóttir, 27.10.2007 kl. 12:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurjón Sigurðsson

Höfundur

Sigurjón Sigurðsson
Sigurjón Sigurðsson
Höfundur er Hafnfirđingur sem spilađi lengi handbolta og heldur enn mikiđ upp á ţađ sport. Golf og borđtennis hafa ţó komiđ sterk inn undanfariđ. Núverandi búseta er Club Punta Arabí - Es Canar - Ibiza. Starfa hér fyrir íslenska ferđaskrifstofu, Trans Atlantic. Ágćtt hjá okkur í fyrra, gott í ár en öll teikn stefna í mikla aukningu á nćsta ári. Höfundur hefur lokiđ prófi í viđskiptafrćđi BSc. og er međ próf fyrir lengra komna í spćnsku. Höfundur hefur komiđ víđa viđ í sínu lífi og mörg verkefni liggja ađ baki, allt skemmtilegt bara misskemmtilegt. Njótiđ hvors annars :)
Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Auswitsch, götumynd af gamla hlutanum
  • Auswitsch, nr. 2
  • Auswithsch, hvaða merki bar fólk
  • Herbergið í Krakow
  • Hótelsvítan í Varsjá

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 852

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband