22.10.2007 | 08:47
Íslenska ,,víkingakonan"
Það er alltaf eitthvað svo kúl við það að koma heim eftir velheppnaða ferð til útlanda.
Ég þori varla að segja það en mér finnst ég allataf pínu vera kominn heim þegar ég er kominn í biðröðina á flugvöllinn sem er að fara að skila mér til Kef. Ég þori varla að segja það því þá sér maður ,,víkingakonurnar" íslensku og þær láta mig finnast mig vera kominn heim.
Hin týpíska íslenska ,,víkingakona" er kona sem er oftast aðeins ljós yfirlitum. Hún er svona ekki feit og ekki mjó og er mjög ákveðin. Hún grætur í laumi og lætur enga ,,karlpunga" valta yfir sig og það á við alla ,,karlpunga" nema ef helst hún verður ástfangin í Suður Evrópu, þá á hún erfitt með sig. Hún er nefnilega jafn mjúk og tilfinningarík og hún er hörð, hún sýnir bara miklu sjaldnar mjúku hliðina heldur en hinar.
Henni finnst gaman að djamma en hún drekkur oftast ekki of mikið því hún vill ekki tapa andlitinu og hún er hætt að reykja, búin að prófa fannst það gott en hún getur bara ekki reykt því það er ,,out" og svo er það óþolandi að þurfa að fara alltaf út til að reykja.
Íslenska víkingakonan er oftast í sambandi þar sem valdajafnvægið er algjörlega hennar megin, annað gengi ekki, nema aftur þegar hún verður ástfangin í Suður Evrópu, þá tapar hún kúlinu ef hinn aðilinn fer ekki vel með hana.
Ég þarf ekki að taka það fram að ég og íslenska ,,víkingakonan" eigum ekki samleið, ekki hægt að hafa tvo skipstjóra á sama skipinu :) Kannski þess vegna sem ég er single .....
Alla vega ber ég ómælda virðingu fyrir íslensku ,,víkingakonunni", hún er ,,backbone" í okkar samfélagi, hún liggur ekki upp í rúmi í þynnku lætur ,,kallinn" boða sig veika, neibb, hún fer þrátt fyrir vanlíðan og klárar málið, þannig er það bara.
Ég þori ekki að nefna nein dæmi en ég er með nokkrar í huga þegar ég er að skrifa þessi orð en þið þekkið örugglega einhverja :)
Njótið dagsins.
Mbk.
Sigurjón Sigurðsson
es. the good girls are just bad girls that haven´t been caught yet :)
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir
Jónína Dúadóttir, 22.10.2007 kl. 08:55
Takk fyrir þetta Sigujón, þú ert greinilega víkingur sem skilur konur
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 16:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.