9.9.2007 | 14:40
Stóra kántrýballið 13. okt. n.k. í Krikanum.
Ég er að vinna að mjög skemmtilegu verkefni. Stóru sveitaballi á mölinni. Dagurinn er 13. okt. og staðurinn er Kaplakriki. Undirbúningur gengur mjög vel.
Aðalnúmerið á ballinu verða hinir frábæru Klaufar frá Selfossi, http://myspace.com/klaufar
Þeir eru algjörir meistarar í minni bók. Fóru í vöggu kántrýsins til að taka plötuna upp, Nashville (sjá myndir á heimasíðu þeirra).
Platan kom út í sumar og er kominn í gullplötusölu sem er kannski engin stórfrétt eða jú kántrý....
Alla vega finnst mér snilldiin sú að þeir eru ekki búnir að selja 1 eintak í gegnum risann, 365 miðla.
Platan er para seld hjá N1 og á Selfossi, t.d. á Kaffi Krús, söngvarinn er chefinn þar, bara snilld.
Mjög flottir og frægir (á Íslandi) gestir munu koma fram sem gestasöngvara með Klaufunum.
Ekki hægt að nafngreina þetta fólk enn sem komið er, samningar á viðkvæmu stigi.
Það er því fyndið að sjá LP vinsældarlistann í Mogganum, ekki sjást Klaufarnir þar..... Kíkið á smá letrið fyrir ofan ,,listinn er byggður á sölu í Skífunni, BT, Hagkaup......" Pínu pínu óréttlátt en hvað geta menn sagt, risinn ræður miklu.
Diskurinn með tónistinni úr vinsælustu kvikmynd landsins, Astrópíu, fæst heldur ekki í fríhöfninni. Fyrstu nokkur þúsund eintökin voru nefnilega keypt af Hagkaupum og fríhöfnin er Elko, vill einhver leggja saman tvo + tvo af hverju Astrópía ratar ekki inn í Duty Free?????
Maður hélt að menn í smásölu væru í þeim business að selja vöru sem selst en .......
Allar nánari upplýsingar um ,,Stóra Kántrýballið" koma á prinsvaliant.is
Og mun miðasala hefjast á þeirri síðu ca. 20. þessa mánaðar.
Málið er að leyfismálin eru í vinnslu og eins og þeir vita sem til þekkja þá taka þau tíma en ég er kominn með jákvæða umsögn frá Hafnarfjarðarbæ sem var lykilatriði fyrir hátíðina.
Kántrý on :)
Sigurjón Sigurðsson
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Klaufarnir eru ótrúlega góðir, gangi þér vel með þetta
Jónína Dúadóttir, 9.9.2007 kl. 15:06
Vonandi gengur þetta allt upp hjá þér. Spurning hvort maður verði ekki að koma úr "sveitinni" og mæta á ballið
Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 9.9.2007 kl. 15:10
Ég mæti enda frægur sveitaballavargur...
Brynja Hjaltadóttir, 9.9.2007 kl. 22:00
Frábært, þið fáið allar 10% afslátt af miðaverðinu, bara minna mig á það :)
Kv. Sigurjón
Sigurjón Sigurðsson, 9.9.2007 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.