22.4.2007 | 22:26
Jón Baldvin í Silfrinu.
Ég horfði á Silfur Egils í dag sem er eitt það betra sem manni er boðið upp á í þjóðfélgsumræðu í sjónvarpi. En ég gat ekki annað en hneykslast aðeins yfir því að enn bíður Egill Jóni Baldvini að koma í þáttinn með sínar kröftugu málpípu og þenja vel. Það er ekkert að því að fá fróðan og skemmtilegan mann eins og JBH í Silfrið en þegar hann er þar kominn eins og áróðursmeistari Samfylkingarinnar þá finnst manni frekar á hina hallað. Það er alltaf erfitt að kyngja svona einstefnu og mér fannst/finnst þetta ekki lýðræðislegt af hendi stjórnenda. Betra hefði verið ef þeir sem Jón var að gagnrýna sem mest í sínum málflutningi hefðu verið til að verja sína hlið, þannig geta áhorfendur vegið og metið rök hvers og eins, ekki meira af þessu takk.
Mbk.
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1029
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann var ekki upp á sitt besta hann Jón í gær.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.