Jón Baldvin í Silfrinu.

Ég horfði á Silfur Egils í dag sem er eitt það betra sem manni er boðið upp á í þjóðfélgsumræðu í sjónvarpi.  En ég gat ekki annað en hneykslast aðeins yfir því að enn bíður Egill Jóni Baldvini að koma í þáttinn með sínar kröftugu málpípu og þenja vel.  Það er ekkert að því að fá fróðan og skemmtilegan mann eins og JBH í Silfrið en þegar hann er þar kominn eins og áróðursmeistari Samfylkingarinnar þá finnst manni frekar á hina hallað.  Það er alltaf erfitt að kyngja svona einstefnu og mér fannst/finnst þetta ekki lýðræðislegt af hendi stjórnenda.  Betra hefði verið ef þeir sem Jón var að gagnrýna sem mest í sínum málflutningi hefðu verið til að verja sína hlið, þannig geta áhorfendur vegið og metið rök hvers og eins, ekki meira af þessu takk.

Mbk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hann var ekki upp á sitt besta hann Jón í gær.

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.4.2007 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Sigurðsson

Höfundur

Sigurjón Sigurðsson
Sigurjón Sigurðsson
Höfundur er Hafnfirðingur sem spilaði lengi handbolta og heldur enn mikið upp á það sport. Golf og borðtennis hafa þó komið sterk inn undanfarið. Núverandi búseta er Club Punta Arabí - Es Canar - Ibiza. Starfa hér fyrir íslenska ferðaskrifstofu, Trans Atlantic. Ágætt hjá okkur í fyrra, gott í ár en öll teikn stefna í mikla aukningu á næsta ári. Höfundur hefur lokið prófi í viðskiptafræði BSc. og er með próf fyrir lengra komna í spænsku. Höfundur hefur komið víða við í sínu lífi og mörg verkefni liggja að baki, allt skemmtilegt bara misskemmtilegt. Njótið hvors annars :)
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Auswitsch, götumynd af gamla hlutanum
  • Auswitsch, nr. 2
  • Auswithsch, hvaða merki bar fólk
  • Herbergið í Krakow
  • Hótelsvítan í Varsjá

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.12.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 1029

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband