22.4.2007 | 22:14
Til hamingju!
Ég skellti mér á þennan leik í dag og það sem gladdi mig mest var að vera loksins á handboltaleik þar sem góð stemmning er.
Valsmenn voru vel að þessum sigri komnir þrátt fyrir að okkur haukamönnum hafi þótt dómgæslan ansi skrautleg á köflum en það réð ekki úrslitum að mínu mati.
Valsliðið á hrós skilið og Óskar Bjarni er greinilega að stimpla sig inn sem einn af betri þjálfurum sem við eigum hér á landi. Markús Máni er líka í öðrum getuflokki og það kæmi mér ekki á óvart ef hann færi aftur að spila í bestu deildum í Evrópu.
Ég vil samt nota tækifærið og hrósa mínum mönnum í Haukum með að ná að taka sig saman í andlitinu á lokasprettinum og er viss um að þeir verða í toppbaráttunni að ári.
En stóra málið fyrir handboltann eru markaðsmálin og þar þarf að lyfta grettistaki. Tækifærið er NÚNA. Setja stefnu og vinna eftir henni og búa til stemmningu í kringum þessa íþrótt sem stór hluti þjóðarinnar dáir.
Aftur til hamingju Valur.
Mbk
Valsmenn eru Íslandsmeistarar karla 2007 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.