18.4.2007 | 16:55
Gott hjá SAF.
Ég er ánægður að sjá að loks kom góður pistill úr herbúðum SAF og fyrsta skiptið í langan tíma sem tek eftir að þau beita sér fyrir því að svara málefnalega þeirri gagnrýni sem veitingamenn standa sífellt fyrir, þ.e. verðlagningu, tala nú ekki um eftir breytinguna á VSK.
Veitingamenn eru nefnilega mjög sundurleitur hópur, því miður. Margir byggja sinn rekstur á hentistefnu á meðan aðrir horfa til framtíðar. Gagnrýni fólks á veitingarekstri (verðlagningu) er, eins og kemur fram í þessu pistli frá SAF, oft byggð á mikilli vanþekkingu en vonandi verða þessar línur frá samtökunum til þess að fleiri skilji málið betur og skoði það í víðara samhengi.
Mbk.
![]() |
SAF: Verðbreytingar veitingahúsa hægfara ferli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
-
alla
-
andres
-
agustolafur
-
baldurkr
-
bene
-
bergruniris
-
birgitta
-
brisso
-
gattin
-
bryn-dis
-
bryndisisfold
-
brynsla
-
brynja
-
brandarar
-
doggpals
-
elinarnar
-
ellasprella
-
evathor
-
ea
-
killjoker
-
gtg
-
hsi-domarnefnd
-
halkatla
-
hallarut
-
haukamenn
-
haukurn
-
blekpenni
-
hofyan
-
golli
-
ingo
-
jensgud
-
jonaa
-
jax
-
joninaben
-
jonvalurjensson
-
ktomm
-
hugsadu
-
kolgrima
-
kga
-
maggib
-
maggaelin
-
marinogn
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
pallvil
-
hux
-
radda
-
rebekka
-
sigrg
-
hosmagi
-
hvala
-
soley
-
sporttv
-
steinunnolina
-
svanurmd
-
stormsker
-
tomasha
-
eggmann
-
what
-
tothetop
-
thordistinna
-
aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilegt sumar!
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.4.2007 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.