Fyrsta bloggfærsla

Þessi færsla er búin til af kerfinu þegar notandi er stofnaður. Henni má eyða eða breyta að vild.

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Sigurðsson

Mér finnst ekki rétt að Ólafur Stefánsson sé að taka tapið gegn Úkraníu á sig.  Þetta er liðssport og þrátt fyrir að hann sé vissulega mikilvægur fyrir liðið þá eru það margir þættir sem brugðust í seinni hálfleik leiksins.  Ég vil fyrst nefna vörnina frekar en sóknina.  Vörnin var mjög óörugg og þar með markvarslan líka.  Menn voru að leyfa andstæðingunum, sem voru með góðar skyttur, að komast of nálægt vörninnni án þess að á þeim væri brotið enda var meirihluti marka þeirra skoraður með langskotum.  Þegar vörnin varð óörugg og Úkraníumenn komust í tveggja marka forystu ætluðu vissir menn að fara að redda málunum í sókninni upp á eigin spýtur og þar með var leikskipulagið fallið.  Gegn eins skipulögðu liði og Úkraníumenn hafa á að skipa voru þessi teikn algjört rothögg.  Við eigum því miður ekki skyttur sem hafa þann kraft að taka skot á 8-9 metrum yfir eins hávaxna vörn og Úkraníumenn hafa og ég efast um að Einar Hólmgeirsson hefði breytt miklu í því sambandi þrátt fyrir að vera mjög góð skytta.  Það sem við þurftum var að halda leikskipulaginu sókninni allan leikinn og breyta vörninnni til að stoppa þessi langskot, þeir skutu okkur beinlínis í kaf.  Ef það á að taka einhverja til ábyrgðar þá eru það miðjumenn og þjálfarar sem eiga að mínu mati mestu sökina. 

Nú er að krossa fingur og vona að kraftverk gerist á eftir og að við getum spilað af 100% getu í vörn og sókn gegn Frökkum og að þeir eigi ekki góðan dag.

 Áfram Ísland.

Sigurjón Sigurðsson, 22.1.2007 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fjórum?
Nota HTML-ham

Um bloggið

Sigurjón Sigurðsson

Höfundur

Sigurjón Sigurðsson
Sigurjón Sigurðsson
Höfundur er Hafnfirðingur sem spilaði lengi handbolta og heldur enn mikið upp á það sport. Golf og borðtennis hafa þó komið sterk inn undanfarið. Núverandi búseta er Club Punta Arabí - Es Canar - Ibiza. Starfa hér fyrir íslenska ferðaskrifstofu, Trans Atlantic. Ágætt hjá okkur í fyrra, gott í ár en öll teikn stefna í mikla aukningu á næsta ári. Höfundur hefur lokið prófi í viðskiptafræði BSc. og er með próf fyrir lengra komna í spænsku. Höfundur hefur komið víða við í sínu lífi og mörg verkefni liggja að baki, allt skemmtilegt bara misskemmtilegt. Njótið hvors annars :)
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Auswitsch, götumynd af gamla hlutanum
  • Auswitsch, nr. 2
  • Auswithsch, hvaða merki bar fólk
  • Herbergið í Krakow
  • Hótelsvítan í Varsjá

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 909

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband