Betra verđ á tónleikana um helgina.

Ţeir sem vilja koma og skemmta sér á Ásvöllum um helgina međ Stórhljómsveit Stefáns Hilmarssonar geta hringt í Helgu Ţórđardóttur í síma 860-2200 og fengiđ miđa.
Ţeir sem kaupa 8 + fá 10% afslátt.

Annars eru miđar seldir á Ásvöllum og hjá Lyng Strandgötu og er almennt miđaverđ mjög sanngjarnt eđa kr. 1.900

Stórhljómsveitin er skipuđ ţeim:
 Stefán Hilmarsson, söngur
 Guđmundur Pétursson, gítar
 Jóhann Hjörleifsson, trommur
 Friđrik Sturluson, bassa
 Ţórir Úlfarsson, hljómborđ
 Jagúarbrćđur, blástur og Funky stemmning
Ađrir söngvarar:
Eyjólfur Kristjánsson
Birgitta Haukdal
Björn Jörundur

Stemmingin er rjúkandi og ţví skora ég á fólk ađ tryggja sér miđa í tíma.

Mbk. og sjáumst á dansgólfinu :)

Sigurjón Sig.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna Dúadóttir

Líst mér nú vel á ţetta hjá ţér

Birna Dúadóttir, 27.9.2007 kl. 23:23

2 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Ég ţakka bloggvinum fyrir ađ sýna mínu stóra kántrý dćmi áhuga og ég ćtla hér međ ađ bjóđa öllum bloggvinum á balliđ + 1. Eina sem fólk ţarf ađ gera er:

- minna mig á ţetta ţegar nćr dregur
- segja sem flestum frá ballinu.

Njótiđ dagsins, hann lítur vel út.

Mbk.
Sigurjón Sigurđsson

vonandi allt í gildi,  hlakka til ađ hitta ţig.. í Nottingham

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 28.9.2007 kl. 05:12

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Ţú ert bara ferlega duglegur

Jónína Dúadóttir, 28.9.2007 kl. 06:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Sigurjón Sigurðsson

Höfundur

Sigurjón Sigurðsson
Sigurjón Sigurðsson
Höfundur er Hafnfirđingur sem spilađi lengi handbolta og heldur enn mikiđ upp á ţađ sport. Golf og borđtennis hafa ţó komiđ sterk inn undanfariđ. Núverandi búseta er Club Punta Arabí - Es Canar - Ibiza. Starfa hér fyrir íslenska ferđaskrifstofu, Trans Atlantic. Ágćtt hjá okkur í fyrra, gott í ár en öll teikn stefna í mikla aukningu á nćsta ári. Höfundur hefur lokiđ prófi í viđskiptafrćđi BSc. og er međ próf fyrir lengra komna í spćnsku. Höfundur hefur komiđ víđa viđ í sínu lífi og mörg verkefni liggja ađ baki, allt skemmtilegt bara misskemmtilegt. Njótiđ hvors annars :)
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Auswitsch, götumynd af gamla hlutanum
  • Auswitsch, nr. 2
  • Auswithsch, hvaða merki bar fólk
  • Herbergið í Krakow
  • Hótelsvítan í Varsjá

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband