23.9.2007 | 09:29
Leikritið ,,Óhapp", 4 stjörnur.
Ég fór í vikunni að sjá nýja íslenska leikritið ,,Óhapp".
Þetta er verk sem gerist, í nútímanum og hreyfir sannarlega við manni.
Það eru leikarar af yngri kynslóðinni sem eru í verkinu og allir standa sig vel þó fannst mér eiginlega sá sem leikur ,,kokkinn" vera aðeins betri en hinir. Ég ,,keypti" hann 100%.
Leikritið er ádeila á ýmsilegt í okkar þjóðfélagi ekki sýst á yfirborðsmennskuna sem víða ríkir.
Ég vil hrósa Elmu Lísu fyrir sinn þátt og það að vera orðin bara góð leikkona. Ég kynntist Elmu Lísu fyrir ca. 20 árum og það veit sá sem allt veit að ég hefði giskað á að hún yrði allt annað en leikkona en svona er lífið skemmtilegt. Elma Lísa var svona ,,heitasta gellan" á svæðinu. Svona týpa sem maður hefði búist við að enda sem verslunarstjóri í 17 eða að vinna með Ásgeir Kolbeins í svona djamm lífsstílsþætti en nei, Elma Lísa hafði önnur plön, sem er frábært því hún er skemmtilegt týpa sem leikkona og svona almennt fín stelpa, held ég, tala þarna útfrá tilfinningu, við erum sko varla kunningjar í dag.
EN alla vega, skellið ykkur í leikhúsið, Óhapp er frábær skemmtun.
Eitt vil ég þó segja sem mér finnst alltaf jafn fyndið. Á sýningunni voru þó nokkuð af eldri konum og mikið hefði ég viljað sjá framan í þær þegar grófustu setningar verksins voru sagðar..... ,,ha hvað sagggði hann"........
Mbk. Sigurjón Sig.
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.