17.9.2007 | 23:38
Ég hlakka til.....
Þegar loksins næst að kæla hagkerfið og jafnvægi næst hér á vinnumarkaðnum og já í þjóðfélaginu almennt.
Þá getur maður kannski fengið iðnaðarmann til að vinna fyrir sig og hann bara kemur án þess að svíkja og svíkja og láta ekki vita.
Þá geta fyrirtæki landsins og hið opinbera fengið og haldið í gott fólk án þess að bankarnir séu búnir að stela því um leið með 30% + meiri laun í boði.
Þá mun fólk almennt sýna af sér þjónustulund í vinnunni og BERA virðingu fyrir starfiinu ÞVÍ það er ekki hægt að hlaupa til samkeppisaðilans eða eitthvað annað á núll einni og fá nýtt ,,djobb".
Þá munu bankarnir halda að sér höndum við að lána og lána og keyra þannig upp einkaneysluna, hefur að vísu lagast, ég veit það.
Ég hlakka líka til......
Þegar við náum að eyða meiri tíma með börnunum okkar og að sjá kynslóð vaxa úr grasi sem bara trúir ekki þeim þjóðsögum sem þau heyra með hegðun þá sem fólk viðhafði niður í bæ í Reykjavík um helgar í den ..........
Þegar hæstiréttur nær tengingu við þjóðina sem borgar honum laun.
Þegar alþingi hættir að vinna eftir vinnutíma og þörfum forfeðra okkar.
Að sofna á eftir, ansi þreyttur :)
Mbk.
Sigurjón Sigurðsson
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er alveg nauðsynlegt að hafa alltaf eitthvað til að hlakka til
Jónína Dúadóttir, 18.9.2007 kl. 07:01
Gulrætur eru góðar og bjartsýnin þín líka
Birna Dúadóttir, 18.9.2007 kl. 12:35
Góður draumur maður
Signý, 18.9.2007 kl. 17:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.