16.9.2007 | 10:11
Klaufarnir á Hótel Selfossi gær, stöngin stöngin inn :)
Ég skellti mér í gær á Selfoss á stórdansleik Klaufanna. Ég fór nú ekki bara til að skemmta mér heldur líka til að sjá ,,strákana" í beinni þar sem ég er að fara halda risa Kántrýball með þeim að Ásvöllum í Hafnarfirði 3. nóv. n.k., eins og ég hef áður sagt frá.
Í stuttu máli var þetta frábær skemmtun. Húsið fullt, flott stemmning og Klaufarnir þéttir. Dagskráin þeirra er byggð upp á efni plötunnar en líka á flottum stemmningslögum sem þeir gera að ,,sínum". Dæmi um þetta var frábær útsetning þeirra af perlum eins og ,,Sympathy for the devil" ofl ofl.
Alveg 5 stjörnu skemmtun og ég hlakka til að sjá þá og heyra í þeim í ,,alvöru" tónleikakerfi í stórum sal að Ásvöllum.
Njótið dagsins.
Mbk
Sigurjón Sigurðsson
es. Þeir sem eru þunnir og þreyttir í dag og eru að spá í hvort þeir eigi við vandmál að stríða.....
Þá er hér ein staðreynd, ,,þeir sem eru að hugsa um hvort þeir eigi við vandamál að stríða gagnvart áfengi"....... eiga 100% við vanda að etja. Marg sannað.
Fyrir þá vil ég benda á heimasíðu ,,stóra leynifélagsins", aa.is og sérstaklega þennan ,,link"
http://www.aa.is/index.php?option=com_content&task=view&id=14&Itemid=27
Er samt í raun holl lesning fyrir alla.
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1039
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aldrei séð þá "life" en það sem ég hef séð og heyrt líkar mér mjög vel. Og svo innilega 100% satt þetta með 100%
Jónína Dúadóttir, 16.9.2007 kl. 10:41
Mér tekst bara að skrifa póst á leyniþjónustumáli, skil það ekki en er að vinna í því. Kolruglaður texti
Jónína Dúadóttir, 16.9.2007 kl. 21:09
Sæll Diddi. Var að heyra í honum Jóa Waage sem á hauka lukkudýrið. Ég sagði honum að hafa samband við þig. Körfuboltinn er bara búin að heyra í honum. 'Eg nefndi það við hann að þú gætir verið tengiliður hans við aðalstjórn félagsins. Því best væri að Klúbburinn væri með lukkudýrið og þá gætu allar deildir notað það. Hann ætlar að sendi þér línu, mig vantar bara emailið þitt - gætirðu sent mér það í 6984349.
Kv. Freyr B
Freyr B (IP-tala skráð) 17.9.2007 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.