Klám ofl.

Ég ætla að viðurkenna fyrir bloggheimum að ég átti nokkrar svona ,,klámmyndir" á tölvunni minni.
Þegar ég kom heim í gær, eftir þann viðburðarríka dag, og kveikti á Sky news og sá að það var verið að dæma enn einn ógæfumanninn fyrir að hafa haft undir höndum viðbjóðslegt barnaklám þá var mér öllum lokið og eyddi öllum myndum af berum konum út úr vélinni, án gríns.

Ég ætla ekkert að afsaka mig og ég vil taka fram að mér finnst börn og kynlíf viðurstyggileg tilhugsun og ekkert af mínum myndum áttu heima nálægt þeirri hugsun en alveg sama ,,enough is enough".

Ég hef líka verið gagnrýndur af einum félaga mínum fyrir að ,,blogga" stundum af of mikilli hreinskilni, við sitjum saman í stjórn hjá einu fyrirtæki. Ég sagði við hann í gær að ég myndi ekki fjarlægja fleiri blogg, allt sem ég hefði sagt væri frá mínu hjarta og það sem ég vissi og væri ekki ,,Gróa á leiti". ,,En er þetta rétti vettvangurinn"? sagði hann, ,,veistu ég veit það ekki" sagði ég ,,EN þetta er sá sem ég hef valið".

Njótið dagsins, gott að knúsast inni í svona veðri :)

Sigurjón Sigurðsson

es. bestu kveðjur til Önnu Lísu, frábær kona, þeir skilja sem þekkja málið :)a


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Það enginn skyldugur til að lesa bloggin okkar og þeir sem eru ekki sáttir við það sem við skrifum geta þá skrifað athugasemd við það eða þegja bara annars.... Þú ert ekki að skrifa fyrir aðra, þú ert að skrifa fyrir sjálfan þig

Jónína Dúadóttir, 15.9.2007 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Sigurðsson

Höfundur

Sigurjón Sigurðsson
Sigurjón Sigurðsson
Höfundur er Hafnfirðingur sem spilaði lengi handbolta og heldur enn mikið upp á það sport. Golf og borðtennis hafa þó komið sterk inn undanfarið. Núverandi búseta er Club Punta Arabí - Es Canar - Ibiza. Starfa hér fyrir íslenska ferðaskrifstofu, Trans Atlantic. Ágætt hjá okkur í fyrra, gott í ár en öll teikn stefna í mikla aukningu á næsta ári. Höfundur hefur lokið prófi í viðskiptafræði BSc. og er með próf fyrir lengra komna í spænsku. Höfundur hefur komið víða við í sínu lífi og mörg verkefni liggja að baki, allt skemmtilegt bara misskemmtilegt. Njótið hvors annars :)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Auswitsch, götumynd af gamla hlutanum
  • Auswitsch, nr. 2
  • Auswithsch, hvaða merki bar fólk
  • Herbergið í Krakow
  • Hótelsvítan í Varsjá

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband