Farinn til Póllands.

Ég er að fara í þriggja daga ferð með félaga mínum til Póllands. Ferðin er vinnuferð/skemmtiferð, eins og svo margar.

Eitt af því sem við gerum er að fara til Krakau og munum skoða Auswitch útrýmingarbúðirnar, kvíð nú frekar fyrir þeirri heimsókn en mig langar samt að sjá þetta.

Ég kem með ferðasöguna seinna í vikunni.

Góðar stundir.

Sigurjón Sigurðsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góða ferð og góða skemmtun.

Ragga (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 06:51

2 identicon

Góða ferð!

Ragnheiður Ástvaldsdóttir (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 08:39

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Skil kvíðann, góða ferð samt....

Jónína Dúadóttir, 4.9.2007 kl. 09:11

4 Smámynd: Sigurjón Sigurðsson

Takk takk.

Eg og felagi minn erum komnir til Varsja, allt bara fint, so far.

Felagi minn er Ingvar Thordarson annar framleidandi hinnar vinsaelu myndar Astropiu.
Malid er ad framleidsla myndarinnar teygir anga sina alla leid hingad...... alveg satt.

Forum til Krakow a morgun og til Auswitsch, uff, vona samt ad thetta gangi allt hja okkur amk er fin stemmning i hopnum en erum ad visu bara tveir.....  en Gudni Agustsson hefdi orugglega skilgreint okkur sem hop :)

Vedrid i Varsja er fint, folkid so far mjog vinalegt en ekki eru allir mjog hip og kul ad sja en thad er sko onnur saga og vid Ingvar alveg langt fra thvi ad vera tiskuloggur :)

Mbk.

es. 

http://www.youtube.com/watch?v=oMAMtmyQbZg

Sigurjón Sigurðsson, 4.9.2007 kl. 16:36

5 identicon

talandi um astropíu

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=213601#213601

nokkar myndir af þér ;) flottur sem lögga  

matti (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 00:51

6 Smámynd: Sigurjón Sigurðsson

Takk Matti, vona að það líði ekki yfir ,,alvöru" gaurana :)

Sigurjón Sigurðsson, 5.9.2007 kl. 02:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Sigurðsson

Höfundur

Sigurjón Sigurðsson
Sigurjón Sigurðsson
Höfundur er Hafnfirðingur sem spilaði lengi handbolta og heldur enn mikið upp á það sport. Golf og borðtennis hafa þó komið sterk inn undanfarið. Núverandi búseta er Club Punta Arabí - Es Canar - Ibiza. Starfa hér fyrir íslenska ferðaskrifstofu, Trans Atlantic. Ágætt hjá okkur í fyrra, gott í ár en öll teikn stefna í mikla aukningu á næsta ári. Höfundur hefur lokið prófi í viðskiptafræði BSc. og er með próf fyrir lengra komna í spænsku. Höfundur hefur komið víða við í sínu lífi og mörg verkefni liggja að baki, allt skemmtilegt bara misskemmtilegt. Njótið hvors annars :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Auswitsch, götumynd af gamla hlutanum
  • Auswitsch, nr. 2
  • Auswithsch, hvaða merki bar fólk
  • Herbergið í Krakow
  • Hótelsvítan í Varsjá

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband