Klaufarnir og kántrý.

Ég hef aldrei verið kántrý fan en ég keypti mér fyrir algjöra tilviljun um Verslunarmannahelgina diskinn með hinum eldhressu Klaufum frá Selfossi. Ég hreifst strax af hve þéttir mér fannst þeir vera og sumir textarnir algjör snilld.

Þeir eru komnir í gullplötusölu sem er kannski per seg ekki frásögufærandi nema hvað þeir hafa ekki selt eitt einasta eintak í gegnum 365 veldið. Diskurinn er seldur hjá N1 og á völdum stöðum á Selfossi + á heimasíðu Klaufanna (held ég).

Líka að þeir skyldu í alvöru fara til Nashville til að taka plötuna upp er auðvitað bara stöngin inn.

Ég skora á fólk að skella sér á eintak.

Mbk. og ósk um frábæra helgi.

Sigurjón Sigurðsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Sigurðsson

Höfundur

Sigurjón Sigurðsson
Sigurjón Sigurðsson
Höfundur er Hafnfirðingur sem spilaði lengi handbolta og heldur enn mikið upp á það sport. Golf og borðtennis hafa þó komið sterk inn undanfarið. Núverandi búseta er Club Punta Arabí - Es Canar - Ibiza. Starfa hér fyrir íslenska ferðaskrifstofu, Trans Atlantic. Ágætt hjá okkur í fyrra, gott í ár en öll teikn stefna í mikla aukningu á næsta ári. Höfundur hefur lokið prófi í viðskiptafræði BSc. og er með próf fyrir lengra komna í spænsku. Höfundur hefur komið víða við í sínu lífi og mörg verkefni liggja að baki, allt skemmtilegt bara misskemmtilegt. Njótið hvors annars :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Auswitsch, götumynd af gamla hlutanum
  • Auswitsch, nr. 2
  • Auswithsch, hvaða merki bar fólk
  • Herbergið í Krakow
  • Hótelsvítan í Varsjá

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband