Nilfisk

Ég las í einhverju blaði í gær að danska fyrirtækið Nilfisk ætlaði að leggja fram kæru og lögbann á að nokkrir ungir hressir gaurar noti nafnið Nilfisk á hljómsveitina sína.
Ég verð að segja að aumingjagangur og öfund dana í garð ,,gömlu" nýlendurnar á sér greinilega engin takmörk.
Ef ég væri forstjóri Nilfisk eða bara Mr. Nilfisk sjálfur væri ég sko stoltur að vita af því að ungir ,,graðir" tónlistarmenn frá Íslandi vildu auglýsa nafnið okkar, og tækju ekkert fyrir það :)
Ég myndi senda þeim öllum Nilfisk súper trúper ryksugu með þakkarbréfi.

Too stupid to be true, vona s.s., Dana vegna, að þessi frétt hafi einfaldlega verið djók.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þeir verða bara að flýta sér að prjóna aftanvið það áður en Danirnir tapa sér endanlega; Nilfiskarnir myndu redda málunum.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 24.8.2007 kl. 07:30

2 Smámynd: Viðar Freyr Guðmundsson

Þetta er vægast sagt óþarfi.. venjulega eru svona mál höfðuð vegna þess að það sé verið að villa um fyrir almenningi, með því að fá nafnið að láni. En það ruglar engin saman ryksugunum og hljómsveitinni, er það ?!

Já, ég hefði líka haldið að þeir yrðu ánægðir með þetta. 

Viðar Freyr Guðmundsson, 24.8.2007 kl. 07:42

3 Smámynd: Sigurjón Sigurðsson

Nilfiskarnir :) :)

Alveg brilljant lausn Helga, sendu þeim hugskeyti.

Kv.

Sigurjón Sigurðsson, 24.8.2007 kl. 08:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Sigurðsson

Höfundur

Sigurjón Sigurðsson
Sigurjón Sigurðsson
Höfundur er Hafnfirðingur sem spilaði lengi handbolta og heldur enn mikið upp á það sport. Golf og borðtennis hafa þó komið sterk inn undanfarið. Núverandi búseta er Club Punta Arabí - Es Canar - Ibiza. Starfa hér fyrir íslenska ferðaskrifstofu, Trans Atlantic. Ágætt hjá okkur í fyrra, gott í ár en öll teikn stefna í mikla aukningu á næsta ári. Höfundur hefur lokið prófi í viðskiptafræði BSc. og er með próf fyrir lengra komna í spænsku. Höfundur hefur komið víða við í sínu lífi og mörg verkefni liggja að baki, allt skemmtilegt bara misskemmtilegt. Njótið hvors annars :)
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Auswitsch, götumynd af gamla hlutanum
  • Auswitsch, nr. 2
  • Auswithsch, hvaða merki bar fólk
  • Herbergið í Krakow
  • Hótelsvítan í Varsjá

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband