20.8.2007 | 18:25
Davíð Þór Jónsson.
Ég sá pistil eftir Davíð Þór aftan á Fréttablaðinu nú fyrir stuttu. Þar fann Davíð sig knúinn til að svara einhverjum sem eru búnir að vera óskapnast yfir því að hann skyldi vera að þýða þættina um hina stórskemmtilegu (er fan) Simpson fjölskyldu yfir á íslensku.
Davíð er enginn venjulegur penni og áður en menn hnýta í hann með einhverri vitleysu sem þeir hafa ekki hugmynd um þá ættu þeir hinir sömu að fá 3ja aðila, helst með smá þekkingu á málinu, til að lesa það yfir.
Davíð Þór er einn fremsti penni landsins í dag, það fullyrði ég. Hann hefur víða komið við og er snarpgreindur maður. Davíð nennti ekki að vera telja upp, eða vildi ekki, í pistli sínum öll þau mýmörgu verk sem hann hefur þýtt yfir á íslensku. Ég þekki ekki listann en mig minnir t.d. söngleikina frægu Rocky Horror og Rent svo einhver séu nefnd. Listinn hans er langur og hæfileikarnir óumdeildir.
Eins og ég skil málið með Simpsons þá er þetta krafa framleiðandans en ekki íslenskufræðinga hér heima og að sjálfsögðu ekki Davíð Þórs sjálfs.
Dabbi, ,,haltu bara áfram að gera það sem þú gerir best, skrifa góðan texta og skemmta fólki".
Mbk
Sigurjón Sigurðsson
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.