18.8.2007 | 21:39
Sex and the city
,,þú ert æði" sagði fallega leikkonan við vin minn eftir að þau voru búin að vera hittast í nokkra daga. ,,Ég held að ég sé að vera ástfanginn" sagði hann við mig ,,hún er frábær, sterk og ákveðin, engin dúkklísa svona kona sem mig hefur lengi langað að kynnast, þú veist að ég er ekki vinkonuvænn, þær þola mig ekki en þessi tekur eigin ákvarðanir, loksins fann ég eina slíka"
,,Frábært sagði ég, til hamingju"
Svo hringdi hann í mig í dag með smá særindi í röddinni ,,vá hvað ég var að lesa þetta allt vitlaust, öll sænin og knúsin, hún hringdi í mig í dag og sagði ,,XX þú ert frábær strákur, sætur og skemmtilegur og (hvísl) frábær í rúminu en ég ætla bara að vera ein"
,,æ æ" sagði ég og benti vini mínum á að gleyma henni sem ég vona að hann geri sem fyrst því honum leið eins og hann hefði verið notaður feitt.
Mbk og von um slysalausa helgi.
Sigurjón Sigurðsson
es. ég er ekki að fara að reyna að keppa við Ellý, alls alls ekki, fannst þessi saga af félaga mínum of góð til að sleppa henni.
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1013
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.