30.7.2007 | 11:03
Reynir Tausta.
Ég hef ekki lesið þetta mál í gegn en mér sýnist menn vera eh sárir út í að Reynir hafi stungið á þetta, eins og svo oft sem sá ágæti maður tekur sig til.
Ég hef hingað til ekki séð það hjá Reyni að hann vinni ekki heimavinnuna sína.
Ég t.d. verð að segja að ég var ansi sáttur um skrif hans um Gunnar Birgisson. Hef alveg sjálfur séð hann illa drukkinn á umræddum stað og ég held að hann hljóti að þurfa að hugsa sinn gang gagnvart áfengi. Ég veit að mér datt aldrei í hug sjálfum að fara ódrukkinn á þessa okurbúllu.
EN ég ber mikla virðingu fyrir Gunnari og veit að pabbi heitinn vann með honum í flóknum málum á sínum tíma, málum sem hann sagði að enginn væri betri í en Gunnar. Nei það voru ekki mál tengd bæjarmálum heldur útreikningar á burðarþoli háhýsa.
Mbk.
Sigurjón Sigurðsson
Yfirlýsing frá Reyni Traustasyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo mikið veit ég sem systir Gunnars að hann myndi aldrei nokkurn tímann láta það frá sér á prenti að hann hafi séð þig illa drukkinn á einhverri búllunni. Faðir þinn heitinn hefur örugglega frætt þig um hvað felst í virðingu og ég gef mér það að hann yrði ekki hrifinn af þessari færslu gæti hann lesið hana.
Með vinsemd og virðingu
Katrín Gunnarsdóttir
Katrín, 30.7.2007 kl. 11:15
Það er nú bara þannig Katrín, að það er erfitt að bera virðingu fyrir stjórnmálamanni sem hefur ekki meiri sjálfsstjórn og dómgreind en það að sækja slíkar búllur....það kemur hinsvegar engum við hvert Sigurjón Sig. eða Jón Jóns fara til að skemmta sér nema kanski fjölskyldum þeirra.
Fólk í opinberum ábyrgðarstöðum sem það er kosið til verður hinsvegar að sýna aðeins meiri dómgreind, annars er opinber umfjöllun næsta vís, hversu sár sem hún er fyrir viðkomandi.
Georg P Sveinbjörnsson, 30.7.2007 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.