24.6.2007 | 13:30
Þolmörkin????
Hvenær verður þolmörkum þjóðfélagsins náð?
Reykingafrumvarpið var stórmál að ná í gegn, hvenær verður tekið að alvöru á vandamálum vegna vímuefnisins áfengis?
Manni finnst sorglegt að vita að það sé verið að leggja fram frumvarp um að auka aðgengi þjóðarinnar að áfengi. Falleg hugsun að Gulli og Ágústa Johnson fari í Hagakaup kaupi sér steik og kippi með sér einni rauðvínsflösku. Því miður er það fyrirmyndarpar í pínulitlu mengi fólks sem byggir þetta land og kann að fara með áfengi. Hef annars ekki framkvæmt neinar rannsóknir á drykkjuvenjum þessa ágæta fólks en er málkunnugur þeim og gef mér þessa niðurstöðu.
Í gær tók ég einn rúnt í miðbænum og var vitni í annað skipti að því að stelpa ákvað að kasta af sér vatni á almannafæri. Sá eina um daginn skella sér niður og míga fyrir utan Óperuna, þessi í nótt ákvað að dómkirkjan væri fínt klósett. Hvernig finnst fólki þetta?
Mbk.
Mikil ölvun í miðborginni í nótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mig grunar reyndar að betra aðgengi að ódýrara áfengi muni bæta ástandið, því þá værum við unga fólkið ekki í heimahúsum að drekka ódýrann vodka í lítravís til að þurfa ekki að eyða pening á barnum.. sem þýðir að lýðurinn er orðinn ansi skrautlegur þegar hann er sannfærður um að áfengisvíman sé næg til að endast nóttina og staulast niður í bæ, pissandi á misgáfulegum stöðum.
.
Ódýrara áfengi myndi þá bara þýða að kvöldin byrjuðu fyrr á börunum og myndi örugglega leiða af sér betri drykkjuvenjur heldur en er nú, enda hefur maður aldrei séð svona háttarlag annarstaðar - amk ekki í sama magni. Amk gríp ég alltaf eina auka flösku um helgar, bara til öryggis ef það myndi skorta meira áfengi.. og oftast en ekki er öryggisflaskan tóm á sunnudeginum :)
Jónas Tryggvi Jóhannsson, 24.6.2007 kl. 15:27
Þetta er alveg virðingarverð pæling hjá þér en ég dreg hana samt í efa en það er bara mín skoðun.
Sigurjón Sigurðsson, 24.6.2007 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.