25.5.2007 | 14:03
Kolbrún hjá blaðinu leggst ansi lágt í sínum skrifum í gær
Hvernig stendur á því að enn og aftur dettur blaðamanni í hug að skrifa einhverja endemisþvælu um Jón Sigurðsson?
Á þeim tíma sem hann hefur var formaður Framsóknarflokksins hef ég nokkrum sinnum orðið gjörsamlega orðlaus yfir skrifum um Jón.
DV og Séð og Heyrt tóku til við að gera grín að háskólagráðu hans frá Bandríkjunum, hana mætti kaupa á netinu. Jón er síðast maður sem ég hef kynnst til að gera slíkt + hann var þarna í námi fyrir tíma netsins. Jón svaraði þessu ekki, líklega ekki þótt taka því. Samt hef ég talað við fólk sem segir "svo svindlaði hann sér víst í gegnum háskóla í USA". Bera blaðamenn enga ábyrgð á svona bulli.
Þegar Jón tók bókina Draumlandið fyrir og gagnrýndi skv. hans sýn og þekkingu þá voru sömu miðlar snöggir til, "hann hefur látið einhverjar undirtyllur í ráðuneytinu vinna þetta fyrir sig" aftur síðast maður sem ég þekki sem myndi fara þá leið.
Síðan kom Kolbrún Bergþórsdóttir fram í gær og skvetti ómaklega á Jón í Blaðinu. Þvílíkt bull, ég get ekki sagt annað.
Kannski fékk Jón sér samloku í sjoppu eða kannski sagði Geir að það væri matur í stjórnarráðuneytinu eða... hvaða máli skiptir það eiginlega.
Jón er heiðarlegur og sagði að hann myndi ekki segja formlega af sér fyrr en hann væri búinn að ræða við lykilfólk í sínum flokki, finnst fólki það óeðlilegt.
Ég var frekar svekktur þegar Jón komst ekki á þing en ég er eiginlega feginn fyrir hans hönd hann fær kannski núna frið fyrir svona bulli og vitleysu.
Mbk.
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.