Er ekki kominn tími til að tengja?

Það er alveg makalaust að það skuli enn vera dregin upp einhver glansmynd af áfengi hér á landi.  Á meðan reykingamönnum skal úthýst alls staðar með harðri hendi, m.a.s. af börum, liggur frumvarp á alþingi um að fara með áfengi inn í matvörubúðir.  Af hverju ekki bara að skella upp sjálfsölum niður í bæ og í skólana.  Það er staðreynd að áfengi veldur þvílíkum hörmungum hér á landi.  Ekki bara í umferðinni og á veitingastöðum heldur líka í daglegu lífi fólks.  Aðstandendur eru margir hverjir niðurbrotnir og ráðþrota.
Mig langar að skora á Lýðheilsustöðu að opna nú augun og fara í átak og forvarnarstarf gegn áfengi og auðvitað halda áfram að berjast gegn reykingum, hvað þarf til að ástandið nái þolmörkum þjóðfélagsins? 

 


mbl.is Fjórir teknir ölvaðir undir stýri
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Sigurjón Sigurðsson

Höfundur

Sigurjón Sigurðsson
Sigurjón Sigurðsson
Höfundur er Hafnfirðingur sem spilaði lengi handbolta og heldur enn mikið upp á það sport. Golf og borðtennis hafa þó komið sterk inn undanfarið. Núverandi búseta er Club Punta Arabí - Es Canar - Ibiza. Starfa hér fyrir íslenska ferðaskrifstofu, Trans Atlantic. Ágætt hjá okkur í fyrra, gott í ár en öll teikn stefna í mikla aukningu á næsta ári. Höfundur hefur lokið prófi í viðskiptafræði BSc. og er með próf fyrir lengra komna í spænsku. Höfundur hefur komið víða við í sínu lífi og mörg verkefni liggja að baki, allt skemmtilegt bara misskemmtilegt. Njótið hvors annars :)
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Auswitsch, götumynd af gamla hlutanum
  • Auswitsch, nr. 2
  • Auswithsch, hvaða merki bar fólk
  • Herbergið í Krakow
  • Hótelsvítan í Varsjá

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1013

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband