15.3.2007 | 11:07
Er ekki kominn tími til að tengja?
Það er alveg makalaust að það skuli enn vera dregin upp einhver glansmynd af áfengi hér á landi. Á meðan reykingamönnum skal úthýst alls staðar með harðri hendi, m.a.s. af börum, liggur frumvarp á alþingi um að fara með áfengi inn í matvörubúðir. Af hverju ekki bara að skella upp sjálfsölum niður í bæ og í skólana. Það er staðreynd að áfengi veldur þvílíkum hörmungum hér á landi. Ekki bara í umferðinni og á veitingastöðum heldur líka í daglegu lífi fólks. Aðstandendur eru margir hverjir niðurbrotnir og ráðþrota.
Mig langar að skora á Lýðheilsustöðu að opna nú augun og fara í átak og forvarnarstarf gegn áfengi og auðvitað halda áfram að berjast gegn reykingum, hvað þarf til að ástandið nái þolmörkum þjóðfélagsins?
![]() |
Fjórir teknir ölvaðir undir stýri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
-
alla
-
andres
-
agustolafur
-
baldurkr
-
bene
-
bergruniris
-
birgitta
-
brisso
-
gattin
-
bryn-dis
-
bryndisisfold
-
brynsla
-
brynja
-
brandarar
-
doggpals
-
elinarnar
-
ellasprella
-
evathor
-
ea
-
killjoker
-
gtg
-
hsi-domarnefnd
-
halkatla
-
hallarut
-
haukamenn
-
haukurn
-
blekpenni
-
hofyan
-
golli
-
ingo
-
jensgud
-
jonaa
-
jax
-
joninaben
-
jonvalurjensson
-
ktomm
-
hugsadu
-
kolgrima
-
kga
-
maggib
-
maggaelin
-
marinogn
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
pallvil
-
hux
-
radda
-
rebekka
-
sigrg
-
hosmagi
-
hvala
-
soley
-
sporttv
-
steinunnolina
-
svanurmd
-
stormsker
-
tomasha
-
eggmann
-
what
-
tothetop
-
thordistinna
-
aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.