24.7.2010 | 06:52
Mín Ibiza, nr. 1.
Góðan daginn :)
Því lengur sem ég bý á Ibiza verður mér morgunljóst þvílík paradís þessi eyja er. Hér er "basically" hægt að gera allt sem hugurinn girnist á svæði sem svipar til Stór Reykjavíkursvæðisins. Hér eru frbærar strendur, víkur, kryddaðasta mannlífið, flottustu klúbbar í heimi með frægustu plötusnúðum heims. Frábærir veitingastaðir og LÍTIÐ um glæpi, alveg gegn því sem sumir virðast seint þreyttir á að halda fram. Ef menn haga sér ekki í þessu samfélagi þá er réttarkerfið með vopnin og venjurnar til að refsa af fullri hörku. Dæmi um slíkt er að árið 2006 lentu tveir bílstjórar í illindum í umferðinni. Annar nefbraut hinn, þeir s.s. slógustu. Nú fyrr í sumar var dæmt í þessu, s.s. ákæruvaldið kærði þá. Sá sem nefbraut hinn fékk 3,5 í fangelsi og 5 þúsund evru sekt hinn fékk skilorð og 5 þúsund evru sekt. Í gær var í Diaro de Ibiza (http://www.diariodeibiza.es/) frétt um mann sem fékk 25 ára dóm fyrir að misnota börn sín og þar af nauðga einu. Vinsældir Ibiza eru líka að ná sögulegu hámarki, sbr. þessi frétt:
http://www.diariodeibiza.es/pitiuses-balears/2010/07/24/aeropuerto-bate-records-recibira-2-millones-viajeros-julio-agosto/423019.html
Fréttin snýst um að í fyrsta skipti í sögu flugvallar Ibiza nær farþegafjöldi í júlí að fara yfir 900 þúsund og í ágúst yfir milljón :)
Frægir gestir láta sig ekki vanta þetta sumarið frekar en endranær. Shakira og Kylie eru búnar að vera að djamma á Pachá undanfarið og Kylie er líka að kynna nýju plötuna sína sem hún vinnur að hluta til með strákunum í Swedish House Mafia.
http://www.diariodeibiza.es/diario-verano/2010/07/24/shakira-loba-rosa-chicle/423062.html
Við erum að skipuleggja geðveika ferð í september fyrir aðeins eldri farþega en venjulega, kannski 30 - 60 ára. Meira um það þegar samningar hafa náðst en þeir eru á lokastigi.
Hafið samband við okkur ef þið viljið koma til Ibiza :)
sigurjon@heima.is
egill@transatlantic.is
Kv. og njótið dagsins.
Sigurjón Sigurðsson, Ibiza.
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
-
alla
-
andres
-
agustolafur
-
baldurkr
-
bene
-
bergruniris
-
birgitta
-
brisso
-
gattin
-
bryn-dis
-
bryndisisfold
-
brynsla
-
brynja
-
brandarar
-
doggpals
-
elinarnar
-
ellasprella
-
evathor
-
ea
-
killjoker
-
gtg
-
hsi-domarnefnd
-
halkatla
-
hallarut
-
haukamenn
-
haukurn
-
blekpenni
-
hofyan
-
golli
-
ingo
-
jensgud
-
jonaa
-
jax
-
joninaben
-
jonvalurjensson
-
ktomm
-
hugsadu
-
kolgrima
-
kga
-
maggib
-
maggaelin
-
marinogn
-
omarragnarsson
-
svarthamar
-
pallvil
-
hux
-
radda
-
rebekka
-
sigrg
-
hosmagi
-
hvala
-
soley
-
sporttv
-
steinunnolina
-
svanurmd
-
stormsker
-
tomasha
-
eggmann
-
what
-
tothetop
-
thordistinna
-
aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1058
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.