16.7.2010 | 07:19
Ferðapressan, meira um rangfærslur um ferð Flass 104,5 til Ibiza
Eins og ég sagði ykkur frá í síðasta pósti þá datt af mér andlitið þegar ég last grein skrifaða af Snæfríði Ingadóttur um ferð Flass 104,5 til Ibiza (14. maí 2010 - 13:00 Djammferð til Ibiza: Meira en 200 íslensk ungmenni á leið í dansparadísina )
Ég setti mig í samband við Snæfríði varðandi greinina og hennar svar var meðal annars á þessa leið Ég játa það að sú mynd sem dregin var upp í þessarri frétt á Ferðapressunni um væntanlega ferð Flass til Ibiza var mjög klisjukennd en útvarpsstöðin er nú ekki akkúrat heldur að draga úr þeim klisjum. Og það er nú svo að Ibiza, sem ég efa ekki að hafi upp á ýmislegt annað áhugavert að bjóða, er samt sem áður þekktust í hugum flestra fyrir fjörugt skemmtanalíf og góða klúbba, þó svo spænsk ferðamálayfirvöld vinni nú hörðum höndum að því að breyta þeirri ímynd. Í þessu tilviki þar sem verið var að fjalla um þessa ákveðnu ferð á vegum Flass, passaði ekki alveg að minnast á náttúruna, hestaferðir og hjólreiðar, þar sem um hreinræktaða djammferð er að ræða sem gengur út á það að dansa og djamma. Myndirnar voru valdar í samræmi við umfjöllunarefnið, þær eru frá Getty Images, sem er alþjóðlegur myndabanki. Þær eru teknar á Ibiza, eru ekki sviðsettar heldur sýna ungt fólk að skemmta sér en vissulega í svæsnari kantinum og ég tek þeirri gagnrýni að það hefði verið hægt að velja ekki eins ýktar myndir með greininni þó svo einhverjir stundi greinilega svona ýkt skemmtanalíf þarna.
Þú virðist þekkja vel til á Ibiza og hafa áhuga á því að gera fleiri andlit eyjunnar sýnileg.
Hefðir þú ekki áhuga á því að gefa lesendum Ferðapressunnar meðmæli frá Ibiza? Við fáum oft Íslendinga sem búsettir eru erlendis eða hafa verið mikið erlendis á ákveðnum stöðum til þess að segja frá 5 af sínum uppáhaldsstöðum (má vera hvað sem er: náttúruundur, veitingastaður, safn osfrv)
Snæfríður og ég, sem mér finnst n.b. vera mjög skemmtileg týpa, skrifuðumst aðeins á en síðan ég birti síðasta blogg hef ég ekkert heyrt frá henni.......
Í pósti fyrir síðasta blogg mit spurði ég hana hvort henni þætti ekki eðlilegt að fjarlæga þessa grein af netinu. Hún svaraði: Greinin er farin af forsíðu Ferðapressunnar en er enn á Netinu enda tel ég ekki að það séu rangfærslur í henni, en viðurkenni að hún ýtir undir klisjur um Ibiza.
Meðmælin þín frá Ibiza skjóta vonandi klisjurnar í kaf og sýna aðra mynd af eynni. :)
Enn of aftur, af hverju vildi Snæfríður ýta undir klisjur um Ibiza þegar hún vissi betur og hefur ALDREI komið hingað sjálf? Þetta er eins og skrifa kvikmyndardóma um bíómynd, kalla hana ýmsum nöfnum, nefna frammistöðu leikara o.s.frv. án þess að hafa SÉÐ myndina, ekki einu sinni trailerinn
Förum aðeins ofan í hluti sem eru að mínu mati klárar rangfærslur í umræddri grein:
Ungmennin geta drukkið eins mikið af innlendu víni og þau bara þola og dansað við taktfasta tónlist allan sólarhringinn.
o Í all inclusive reglum á Club Punta Arabí kemur skýrt fram:
All Inclusive !!!!
Okkar gestir eru allir með all inclusive pakkann.
Þessi pakki virkar við sundlaugina og í matsalnum.
ALL INCLUSIVE:
Matsalur:
Hádegi 12.30 14.00 + Bjór og gos
Kvöld 19.00 21.00 + Bjór og gos
Á sundlaugarsvæðinu:
Drykkir 10.00 23.00 Bjór, Sangría , gos og sterkir drykkir
Fyrir aðeins 1 geturðu fengið þína uppáhaldstegund, s.s.
Smirnoff-Habana Club- J.B-. Ballantine´s- Gordon´s Bacardi....
Ef þið viljð aðra drykki, s.s. kokteila spyrjið þá um listann og veljið ykkur það sem ykkur langar í. Verðin er væg og sérstaklega ef maður nýtir sér 20% afsláttinn sem maður fær með bláa kortinu.
Snack barinn:
Hamborgarar, pylsur, pizzur og franskar 12:00 - 17:00
All Inclusive reglur:
Armbandið sem þið fáið við innritun ásamt bláa kortinu er AÐEINS til notkunar fyrir viðkomandi aðila en EKKI til að lána öðrum.
Aðeins EINN drykkur í einu pr. mann.
Brot á reglum um all inclusive getur þýtt að viðkomandi verði sviptur þjónustunni.
o Á þessu sést að allan sólarhringinn er rangfærsla. Þess að auki loka ALLIR löglegir klúbbar á Ibiza kl. 07.00, skv. nýjum lögum sem sett voru fyrir nokkrum misserum.
o
o Flass hópurinn mun gista á Club Punta Arabi sem er þekkt "djammhótel". Þar eru börn og gæludýr bönnuð
o Club Punta Arabí er EKKI þekkt djammhótel í því samhengi sem Snæfríður er að draga upp. Club Punta Arabí er Vactional Club resort fyrir ungt fólk sem vill skemmta sér EN líka stunda íþróttir og slaka á. Þeir sem voru hvað harðastir í Flass hópnum fannst líka ekki mikið til Punta Arabí koma, s.s. kúnninn og klúbburinn gengur ekki í takt, langt frá því. Það eru hótel á Playa Den Bossa (nálægt Bora Bora) og í San Antonio sem sérhæfa sig í Techno hópum sem vilja bara djamma og ekkert sofa, Punta Arabí er SANNARLEGA ekki einn af þeim stöðum.
Resort Destination Ibiza-Balearic Islands-Spain
Place Es Cana
Resort Name Life Resort Punta Arabi level
Address Apartado Correos 73, Es Cana
07 840 Santa Eulalia del Rio
Ibiza, Baleares, Espana
Category National category 2 ** +
Year 1969
Number of rooms 364 bungalow rooms
Beds 1,000 beds
Opening times May - October 2009
Reception 24 hour service, safe
Contact Tel: 0034 971 330 650 / 1
Fax: 0034 971 339 167
email: @ reservas.puntaarabi azulinehotels.com
Distance from Ibiza City / Airport 22 km
Shopping Minimarket
Pools large pool on hillside with sea views
Bars 9 bars in the resort distributed
Bistros Pool Grill, two restaurants (one à la carte restaurant)
Discotheques house nightclub Ocean.971
Open Air Sky Lounge, Open Air Stage, Open Air Party Areas
Food HP & All Inclusive
Audience 18-30 years (not posting)
Crew 24 hours service, competent team of 30 experts Crew
Sports Mulitfunktionssportplatz, beach volleyball at the resort and beach, pool, tennis facility with 3 fields, Sports Pavilion (fitness and aerobics), Puntagym, surfing, sailing and diving school on the beach
Leisure Internet Skylounge, LaRocca, Chill-Out Area
Room State renovated
Equipment Private bathrooms, some with balcony or terrace, air conditioning (additional charge)
Room service fee, laundry and medical services
Splitting 2, 3, 4 and single occupancy available
Sea View some with sea views
Other views in a very green garden
Beach Distance 500 m
general resort's own beach with its own meadow and bar
Nightlife Trip available on site (Ibiza Town, verse. discotheque excursions)
Equipment resort's nightclub, LaRocca, pool area with open air parties, open air stage for live acts, theme bars
o (http://www.punta-arabi-resort.com/Daten-Fakten.544.0.html)
o Minnir þetta eitthvað á annað en heilbrigt og hressilegt prógram fyrir ungt fólk:
http://www.punta-arabi-resort.com/Shows-2009.1413.0.html
http://www.punta-arabi-resort.com/Entertainmentprogramm.1412.0.html
http://www.pressan.is/ferdapressan/Lesa_Utlond/islensk-unmenni-a-leid-i-djammferd-til-ibiza?img=4471408b-2824-40c6-b15e-42559147f228#img
Þessi gaur er jafn líkur David Guetta og Jóhönnu Sigurðardóttur.
David Guetta (http://electroyhouse.files.wordpress.com/2007/02/david-guetta.jpg)
Það er sem sagt sumt í grein Snæfríðar sem er 100% rangt annað sem er bara klisjukennt en annað er alveg rétt, s.s.
http://www.pressan.is/ferdapressan/Lesa_Utlond/islensk-unmenni-a-leid-i-djammferd-til-ibiza?img=91285bb8-bfa2-400b-b78b-5afd1761634f#img
Dúndrandi danstónlist á Ibiza.
En ég skil ekki enn hvað bjó að baki greininni, WHY? Af hverju var ekki talað við Trans Atlantic til að fá réttar upplýsingar um Club Punta Arabí, all inclusive, dagskrá Flass á Ibiza, o.s.frv., það skil ég ekki enn.
Getur einhver uppfrætt mig um þetta???????
Njótið dagsins,
Sigurjón S.
es. 33 stig og sóla á Ibiza í dag, fallegur dagur.
Um bloggið
Sigurjón Sigurðsson
Bloggvinir
- alla
- andres
- agustolafur
- baldurkr
- bene
- bergruniris
- birgitta
- brisso
- gattin
- bryn-dis
- bryndisisfold
- brynsla
- brynja
- brandarar
- doggpals
- elinarnar
- ellasprella
- evathor
- ea
- killjoker
- gtg
- hsi-domarnefnd
- halkatla
- hallarut
- haukamenn
- haukurn
- blekpenni
- hofyan
- golli
- ingo
- jensgud
- jonaa
- jax
- joninaben
- jonvalurjensson
- ktomm
- hugsadu
- kolgrima
- kga
- maggib
- maggaelin
- marinogn
- omarragnarsson
- svarthamar
- pallvil
- hux
- radda
- rebekka
- sigrg
- hosmagi
- hvala
- soley
- sporttv
- steinunnolina
- svanurmd
- stormsker
- tomasha
- eggmann
- what
- tothetop
- thordistinna
- aevark
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.